19.3.2008 | 12:44
"Þröngsýni.
Mér var að detta í hug hvað er átt við með að laga sig eftir
landi og þjóð, og hvernig við eigum að haga okkur og trúa.
Þegar íslendingar flytja erlendis sem margir gera,
SEM FLÝJA LAND.
þá halda þeir sýnum siðum og tungu hvert sem þeir nú fara.
'Eg bjó lengi vel erlendis með mín 2 börn,
og við héldum okkar siðum og máli.
Þegar ég kom í heimsókn var mér hrósað fyrir það að börnin mín
töluðu íslensku.
En það var talað um útlendinga sem hér búa að þeir ættu að tala
íslensku sín á milli og helst ekki hafa sína trú,
heldur ættu bara að gjöra svo vel og skipta um trú.
Þá var mér spurn hvernig ég ætti að halda mínu máli og trú
ef ég hefði ekki talað við börnin mín Íslensku og kennt þeim siði okkar?
Mér finnst þessi umræða sýna hve þröngsýn við erum.
Um bloggið
Bloggar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.